Armani í Exó

Armani í Exó

Kaupa Í körfu

Ítalski tískukóngurinn Georgio Armani hannar ýmislegt annað en föt, sem hann hefur til þessa verið hvað þekktastur fyrir eins og hjónin Hanna Birna Jóhannesdóttir og Ingi Þór Jakobsson eigendur húsgagnaverslunarinnar Exó komust að raun um á ferð sinni í höfuðstöðvar Armani í Mílanó MYNDATEXTI Hanna Birna Jóhannesdóttir og Ingi Þór Jakobsson, eigendur Exó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar