Jafet Ólafsson og Jón Þórisson

Eyþór Árnason

Jafet Ólafsson og Jón Þórisson

Kaupa Í körfu

VBS fjárfestingarbanki er 10 ára um þessar mundir og nú gengur nýr liðsmaður til leiks, Jón Þórisson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Íslandsbanka. Jón og Jafet S. Ólafsson, framkvæmdastjóri VBS, störfuðu lengi saman og nú hefst seinni hálfleikur í samstarfi þeirra. MYNDATEXTI Jafet S. Ólafsson, framkvæmdastjóri VBS, og Jón Þórisson unnu fyrst saman í Iðnaðarbankanum árið 1988.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar