Sýning Egils Sæbjörnssonar
Kaupa Í körfu
Samsýning 12 myndlistarmanna frá ýmsum löndum, sýningarstjórn Natasa Petresin ÞAÐ ER í samræmi við titil hennar að hér er á ferð sýning á ferðalagi, en Húsið sem hreyfist var upprunalega hluti af Sterischer Herbst-hátíðinni í Austurríki 2003 og hefur komið við á tveimur stöðum á leið sinni hingað til lands. Sýningarstjórinn, Natasa Petresin, er sjálfstæður sýningarstjóri sem býr og vinnur í París og Ljúblíana. Hún hefur komið víða við og er augljóslega virk og öflug í starfi sínu, m.a. var hún aðstoðarsýningarstjóri í Slóvenska skálanum á Tvíæringnum í Feneyjum 2001 og meðsýningarstjóri René Block í Kunsthalle Fridericianum í Kassel 2003. Hún hefur skipulagt alþjóðlegt málþing undir nafninu "Hið opinbera gegn því einkalega - menningarstefna og listmarkaður í Mið- og Suðaustur-Evrópu" auk þess að skrifa reglulega í listatímarit myndatexti Egill Sæbjörnsson Er með "sprelllifandi og sjónrænt fallegt verk sem leikur sér með mörk raunveruleika og skáldskapar," að mati Rögnu Sigurðardóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir