Útför Elísabetar Maríu Kvaran

Eyþór Árnason

Útför Elísabetar Maríu Kvaran

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Elísabetar Maríu Kvaran var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni, en Elísabet lést 19. apríl sl. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur jarðsöng. Kistuna báru úr kirkju: Axel Kristjánsson, Einar Kr. Guðfinnsson, Hallgrímur Gunnarsson, Halldór Blöndal, Elísabet Kvaran, Finnur Geirsson, Hallgrímur Geirsson og Gunnar Kvaran.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar