Biðröð við Orkuna
Kaupa Í körfu
ÖKUMENN fjölmenntu á bensínstöð Orkunnar við Miklubraut í gær en þar var verð á bensíni lækkað um tíma eftir að áskorun barst forsvarsmönnum Orkunnar frá dagskrárgerðarmönnum á útvarpsstöðinni Kiss Fm. Að sögn Axels Axelssonar, framkvæmdastjóra Íslenska útvarpsfélagsins, sem rekur Kiss Fm lækkaði bensínverðið þegar mest var niður í 89,5 krónur fyrir lítrann á 95 oktana bensíni. "Við hvetjum olíufélögin til þess að gera meira af þessu," sagði Axel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir