Fram - Fylkir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fram - Fylkir

Kaupa Í körfu

EINS og staðan er nú, fyrir lokaumferðina á Íslandsmeistaramótinu í handknattleik, eru allar líkur á að Framarar hampi Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í 34 ár, eða síðan leikmenn Fram fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum síðast í Laugardalshöllinni MYNDATEXTI Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Framliðsins, stjórnar sínum mönnum í leik á Íslandsmótinu. Hann hefur gert mjög góða hluti með ungt og reynslulítið lið Framara í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar