Kolbrún Sigurjónsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kolbrún Sigurjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Yfirvofandi setuverkfall ófaglærðra á hjúkrunarheimilum." "Yfir fjórðungur starfsmanna á leikskólum hætti störfum í fyrra." "Mannekla á geðdeildum." Sumar þessara frétta hafa birst okkur á allra síðustu dögum og eru eins og síendurtekið stef, ekki síst á uppgangstímum líkt og hafa verið undanfarin ár. Hver er ástæðan? Jú, launin eru of lág, segja þeir sem til þekkja. Í því felst kannski mesta þversögnin: þegar nóg er af peningum eigum við aldrei erfiðara með MYNDATEXTI: Kolbrún Sigurjónsdóttir starfsmaður á Austurborg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar