Kolbrún Sigurjónsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kolbrún Sigurjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er búin að vera hérna í eitt og hálft ár eða síðan í október 2004," segir Kolbrún Sigurjónsdóttir, starfsmaður á leikskólanum Austurborg. "Dætur mínar, tvíburarnir, eru fjögurra ára og ég var alveg heima með þær í tvö ár áður en ég kom hingað. Ég hafði unnið áður á leikskóla og vissi að mér líkaði starfið svo ég ákvað að slá til. Reyndar tók ég Viðskipta- og tölvuskólann árið 1999-2000 og vann í þeim geira áður en ég átti stelpurnar en hitt freistaði meira eftir að börnin voru komin til sögunnar. Svo spillti ekki fyrir að Austurborg er í göngufæri við heimili okkar fjölskyldunnar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar