Starfsfólk á dvalarheimilinu Skjóli

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Starfsfólk á dvalarheimilinu Skjóli

Kaupa Í körfu

Á hjúkrunarheimilinu Skjóli vinna á sitthvorri hæðinni þær Valgerður Jónbjörnsdóttir og Elizabet Ramos. Valgerður hefur unnið á Skjóli í rúm fjögur ár en Elizabet í rúm fimm. Eins og að líkum lætur er bakgrunnur þeirra og sögur æði ólíkar. MYNDATEXTI Elizabet skenkir Ólafi Árnasyni kaffi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar