Sigrún Daníelsdóttir og Guðrún Beta Mánadóttir

Eyþór Árnason

Sigrún Daníelsdóttir og Guðrún Beta Mánadóttir

Kaupa Í körfu

Þær vilja sporna við megrunarþráhyggjunni í samfélaginu og staðalímyndunum og ætla ásamt fleirum að standa 6. maí fyrir Megrunarlausa deginum. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við Sigrúnu Daníelsdóttur sálfræðing og Guðrúnu Betu Mánadóttur, ráðskonu staðalímyndahóps Femínistafélags Íslands, um daginn sjálfan, megrunarmenninguna, fitufordóma og iðnaðinn í kringum það að halda fólki óánægðu með líkama sinn. MYNDATEXTI: Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur og Guðrún Beta Mánadóttir, ráðskona staðalímyndahóps Femínistafélags Íslands, eru í á móti megrunarmenningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar