1. maí hátíðarhöld í Reykjavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

1. maí hátíðarhöld í Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÞÁTTTAKENDUM í kröfugöngum og útifundum hefur farið fækkandi á liðnum árum, sums staðar hefur verið horfið frá hefðbundinni baráttudagskrá og víðar eru uppi hugmyndir um breytt snið á hátíðarhöldum 1. maí. MYNDATEXTI: Ungir sem aldnir gengu niður Laugaveginn í gær og tóku þátt í dagskrá í tilefni baráttudags verkalýðsins í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar