Stapi rifinn
Kaupa Í körfu
ÍBÚÐARHÚSIÐ Stapi, sem stóð við Höfðaveg 15 á Húsavík, var rifið á dögunum en húsið var forskalað timburhús á einni hæð með kjallara og risi. Samkvæmt sögu Húsavíkur 1. bindi er byggingarár talið vera 1929 en Húsavíkurkaupstaður eignaðist húsið árið 1947 og átti það þar til fyrir skömmu að það var selt. Kaupendur voru Þórunn Harðardóttir og Jón Gunnar Stefánsson og létu þau rífa húsið en ætlun þeirra er að byggja nýtt hús á lóðinni. MYNDATEXTI Íbúðarhúsið Stapi á Húsavík var rifið á dögunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir