Fasteignir og byggingamarkaðurinn í Hveragerði

Sigurður Jónsson

Fasteignir og byggingamarkaðurinn í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Nýtt 21 hektara íbúðasvæði, í svonefndum Þverbrekkum og Brúnum, undir Kömbunum er eitt af íbúðasvæðunum sem gert er ráð fyrir á nýju aðalskipulagi Hveragerðisbæjar fram til 2017. Gera má ráð fyrir því að svæðið verði deiliskipulagt á næstu tveimur til þremur árum. "Þetta er mjög skemmtilegt og fallegt svæði sem nýtur skjóls af Hamrinum sem lyftir norðanvindinum yfir byggðina MYNDATEXTI Unnið við húsgrunn í Hveragerði. Fjær eru hús í byggingu og Hótel Örk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar