Fasteignir og byggingamarkaðurinn í Hveragerði

Sigurður Jónsson

Fasteignir og byggingamarkaðurinn í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Nýtt 21 hektara íbúðasvæði, í svonefndum Þverbrekkum og Brúnum, undir Kömbunum er eitt af íbúðasvæðunum sem gert er ráð fyrir á nýju aðalskipulagi Hveragerðisbæjar fram til 2017. Gera má ráð fyrir því að svæðið verði deiliskipulagt á næstu tveimur til þremur árum. "Þetta er mjög skemmtilegt og fallegt svæði sem nýtur skjóls af Hamrinum sem lyftir norðanvindinum yfir byggðina MYNDATEXTI Guðmundur Baldursson við athafnalóðir við Sunnumörk sem boðnar hafa verið út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar