Gæsir

Jón Sigurðsson

Gæsir

Kaupa Í körfu

Blönduós | Þessar merktu gæsir, sem ganga undir nöfnunum SLH og LFL, eru búnar að skila sér heim á æskustöðvarnar í það minnsta í sjötta sinn, en þær voru merktar á Blönduósi sumarið 2000. Svo virðist að SLH sé nú gæs einsömul en í fyrra kom hún upp ungum. Aftur á móti er SLH með maka með sér og líkleg til að viðhalda gæsastofninum á Blönduósi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar