1. maí hátíðarhöld í Reykjavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

1. maí hátíðarhöld í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Reykvíkingar héldu fyrsta maí hátíðlegan í gær með velþóknun veðurguðanna REYKVÍKINGAR voru á meðal þeirra sem héldu baráttudag verkalýðsins hátíðlegan í gær. MYNDATEXTI: Fundarmenn á Ingólfstorgi voru brosmildir í sólskininu enda eru jákvæðni og bjartsýni gott veganesti í verkalýðsbaráttunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar