Rósa Eggertsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Rósa Eggertsdóttir

Kaupa Í körfu

"MÉR er alvarlega misboðið með því að ekki skuli vera kröfuganga í ár," sagði Rósa Eggertsdóttir, sérfræðingur við Háskólann á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið þar sem hún stóð með friðarmerkið sitt fyrir utan Alþýðuhúsið á Akureyri og hlýddi á Lúðrasveit Akureyrar. MYNDATEXTI: Rósa Eggertsdóttir var óánægð með að geta ekki tekið þátt í kröfugöngu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar