Kvikmyndin Cars frumsýnd

Kvikmyndin Cars frumsýnd

Kaupa Í körfu

TÖLVUTEIKNIMYNDIN Cars var forsýnd í Kringlubíói á fimmtudagskvöldið, en um var að ræða fyrstu stafrænu kvikmyndasýningu á Íslandi. Mikil öryggisgæsla var á sýningunni, en Cars verður hvorki frumsýnd hér á landi né í Bandaríkjunum fyrr en í júní. MYNDATEXTI Aðalheiður Jenssen og Ísleifur Þórhallsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar