Fram Íslandsmeistari í handbolta

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fram Íslandsmeistari í handbolta

Kaupa Í körfu

Þorri Björn Gunnarsson, fyrirliði Fram "FYRIR sjö leikjum fórum við að tala um að það væri möguleiki að vinna Íslandsmeistaratitilinn - bara sjö skref eftir. Síðan hefur einbeitingin verið alveg ótrúleg og mig hefur dreymt þau á hverri einustu nóttu," sagði Þorri Björn Gunnarsson, fyrirliði Fram. MYNDATEXTI: Þorsteinn Björnsson og Ingólfur Óskarsson, gamalkunnir meistarar með Fram á árum áður, fagna í hópi áhorfenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar