Fram Íslandsmeistari í handbolta

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fram Íslandsmeistari í handbolta

Kaupa Í körfu

Langþráður Íslandsmeistaratitill hjá Fram og Guðmundi Þórði Guðmundssyni, þjálfara liðsins GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, þjálfari Fram, var sigurreifur og ákaflega stoltur þegar Morgunblaðið settist niður með honum eftir að fagnarlætin í Framhúsinu í Safamýri voru að mestu afstaðin. MYNDATEXTI: Guðmundur Þórður Guðmundsson með bikarinn langsótta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar