Fram Íslandsmeistari í handbolta

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fram Íslandsmeistari í handbolta

Kaupa Í körfu

"MAÐUR bjóst ekki við neinu fyrir þetta tímabil," sagði Sigfús Sigfússon leikstjórnandi Fram eftir leikinn. "Við vorum illa mannaðir, átta á æfingum til að byrja með svo að mér leist ekkert á þetta en það hafa orðið þvílíkar breytingar. MYNDATEXTI: Sigfús Páll skorar gegn Víkingi/Fjölni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar