Ný þyrla kemur til landsins

Ný þyrla kemur til landsins

Kaupa Í körfu

MIKIL eftirspurn er eftir þyrluflugnámi um þessar mundir í kjölfar þess að Landhelgisgæslan auglýsti eftir þyrluflugmönnum. Sigurður Pálmason, framkvæmdastjóri Þyrluþjónustunnar, sem m.a. sinnir verklegri þyrluflugkennslu, segir að yfirleitt sé eftirspurnin nokkuð jöfn en eftir auglýsingu Gæslunnar hafi orðið kippur og margir sýnt náminu áhuga. MYNDATEXTI: Hin nýja þyrla Þyrluþjónustunnar komin alla leið frá Oklahoma í Bandaríkjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar