Grunnur við Háskóla Íslands

Eyþór Árnason

Grunnur við Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við byggingu Háskólatorgs Háskóla Íslands eru komnar á fullt skrið og er um þessar mundir verið að grafa grunninn. Aðeins er tæpur mánuður síðan fyrsta skóflustungan að torginu var tekin með pomp og prakt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar