Fimleikar á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Fimleikar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Akureyri | Gaman var á fjölmennu fimleikamóti í íþróttahúsi Glerárskóla um síðustu helgi. Það var Fimleikafélag Akureyrar sem gekkst fyrir samkomunni, sem kölluð var Akureyrarfjör 2006, en keppendur voru frá Björk í Hafnarfirði og Gerplu í Kópavogi auk stelpna frá Fimleikafélagi Akureyrar. Þessi unga stúlka á jafnvægisslánni heitir Aldís María Antonsdóttir úr Fimleikafélagi Akureyrar. Þjálfari hennar, Erla Ormarrsdóttir, stendur við slána.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar