Þorsteinn E. Arnórsson
Kaupa Í körfu
STARFSMENN Sambandsverksmiðjanna á Gleráreyrum voru rúmlega 1000 þegar mest var, árið 1977, og dæmi eru um að fólk hafi unnið þar nærri alla starfsævina. "Ég nefndi að Þorsteinn Davíðsson, sem m.a. var verkstjóri og forstjóri sútunarverksmiðjunnar, starfaði í verksmiðjunum í 60 ár og tvo mánuði. Sá sem var þarna skemmst, hann mætti til vinnu! Mér er ekki kunnugt hvort hann kom eftir morgunkaffi," segir Þorsteinn E. Arnórsson, sem situr í stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri og er formaður hollvinafélags safnsins. MYNDATEXTI: Það sem var Þorsteinn E. Arnórsson situr á steini við upphaf gönguferðarinnar og fræðir viðstadda um þá miklu starfsemi sem fram fór í húsunum á bakvið hópinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir