Natasa Desnica

Eyþór Árnason

Natasa Desnica

Kaupa Í körfu

* LÍFSSTÍLL | Það er fjölmenningarlegt andrúmsloftið hjá Íslenskri erfðagreiningu Hjá Íslenskri erfðagreiningu starfar fólk af mörgu bergi brotið. Sigrúnu Ásmundar lék forvitni á að vita aðeins um samskipti fólksins á alþjóðlegum vinnustað og viðhorfið til Íslands, fór og hitti hina serbnesku Natösu Dasnica og hinn breska Adam Baker sem bæði eru mikilsmetnir vísindamenn. MYNDATEXTI: Natasa hefur náð mjög góðum tökum á íslenskunni á þeim sjö árum sem hún hefur búið hér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar