Íslandsmeistaramót barþjóna haldið á Nordica Hótel

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslandsmeistaramót barþjóna haldið á Nordica Hótel

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMÓT barþjóna var haldið á Nordica Hóteli á sunnudagskvöldið. Keppt var í gerð svokallaðra Long-drinks sem eru drykkjarblöndur, fylltar upp með gosdrykkjum eða ávaxtasöfum. MYNDATEXTI: Fagmannlega var að verki staðið við blöndun drykkjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar