Kaupþing aðalfundur

Sverrir Vilhelmsson

Kaupþing aðalfundur

Kaupa Í körfu

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings banka, og Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður bankans, hafa hvor um sig nýtt kauprétt að 1.624.000 hlutum í bankanum á genginu 303 krónur á hlut. MYNDATEXTI: Nýta kauprétt Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson hafa hvor um sig nýtt kauprétt að liðlega 1,6 milljónum hluta í Kaupþingi banka á genginu 303 krónur á hlut. Lokaverð hlutabréfa bankans í Kauphöll Íslands í gær var 720 krónur á hlut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar