Hjólað í vinnuna sett í Húsdýragarðinum

Eyþór Árnason

Hjólað í vinnuna sett í Húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

KJÖRNIR fulltrúar sýndu gott fordæmi og hjóluðu í vinnuna í gær. Þau Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Ólafur Rafnsson, nýkjörinn forseti ÍSÍ, settu fyrirtækjakeppni Íþrótta- og ólympíusambandsins, Hjólað í vinnuna, í gær með því að hjóla fyrsta sprettinn frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar