Ungmennakeppni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungmennakeppni

Kaupa Í körfu

Eiður Smári Guðjohnsen verður sérstakur verndari leikanna ALÞJÓÐALEIKAR ungmenna verða haldnir í Reykjavík sumarið 2007, og er von á um 1.500 erlendum gestum hingað til lands í tengslum við leikana. MYNDATEXTI: Skrifað var undir samninga um Alþjóðaleika ungmenna í gær, en viðstaddir voru fulltrúar allra sjö íþróttagreinanna sem keppt verður í, sem eru (f.h.) handknattleikur, badminton, golf, knattspyrna, júdó, frjálsar íþróttir og sund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar