Beatrice

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Beatrice

Kaupa Í körfu

* UPPÁHALDSRÉTTUR Lesandi hafði samband og falaðist eftir súpuuppskrift frá Reykjavík pizza company en þangað hafði hann lagt leið sína nýverið..."Við byrjuðum með fjóra starfsmenn en við erum núna orðin fimmtán. Ég er m.a. með franska smurbrauðskonu, hana Beatrice, sem sér um súpurnar og beyglurnar," segir Þorleifur sem fékk Beatrice til að gefa lesendum uppskrift að súpu sem er vinsæl hjá viðskiptavinum Reykjavík pizza company. MYNDATEXTI: Beatrice, kokkur á Reykjavík pizza company.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar