Arctic Trucks

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arctic Trucks

Kaupa Í körfu

ARCTIC Trucks hefur hafið sölu á nýstárlegum álfelgum sem eru sérsmíðaðar fyrir fyrirtækið. Nýju álfelgurnar eru með máluðu krómi, sem endist mun betur en venjulegt króm. Felgurnar henta undir japanska jeppa, breytta og óbreytta. MYNDATEXTI: Álfelga með máluðu krómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar