Tjaldur uppi á þaki Moggans

Eyþór Árnason

Tjaldur uppi á þaki Moggans

Kaupa Í körfu

KANNSKI hefur það verið útsýnið af þaki annarrar hæðar Morgunblaðshússins við Kringluna sem heillaði þetta tjaldspar, en svo mikið er víst að það hefur tekið sér bólfestu á flötinni umhverfis hana en undanfarnar þrjár vikur hefur parið dvalið fyrir utan skrifstofur blaðsins á þriðju hæð. MYNDATEXTI: Eins og sjá má er Styrmir mjög áhugasamur um ljósmyndarann hinum megin glersins. Frú hans fylgist spennt með í öruggri fjarlægð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar