1. maí hlaup á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

1. maí hlaup á Akureyri

Kaupa Í körfu

Akureyri | Um 450 hlauparar á öllum aldri tóku þátt í 1. maí-hlaupi Ungmennafélags Akureyrar að þessu sinni. Það er mun betri þátttaka en verið hefur undanfarin ár. MYNDATEXTI: Af stað! Hópur sjö til níu ára stúlkna leggur af stað í 1. maí-hlaupi UFA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar