Silfurmáfur

Morgunblaðið/Andrés Skúlason

Silfurmáfur

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Ýmislegt er það sem fuglarnir leggja sér til goggs. Það sýndi og sannaði þessi silfurmáfur í flæðarmálinu í Djúpavogshöfn þegar hann kokgleypti vænan krossfisk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar