Nýr menntaskóli stofnaður í Borgarnesi

Guðrún Vala

Nýr menntaskóli stofnaður í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Stofnfundur Menntaskóla Borgarfjarðar ehf. var haldinn í gær að viðstöddu miklu fjölmenni í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði skólans, sem verður staðsettur í grennd við gamla íþróttavöllinn í Borgarnesi. MYNDATEXTI: Fyrstu skóflustunguna að nýjum menntaskóla í Borgarfirði tók Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Helga Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar