Páll Daníelsson og Guðjón Örn Helgason

Eyþór Árnason

Páll Daníelsson og Guðjón Örn Helgason

Kaupa Í körfu

MENNTUN | Það er mikilvægast að taka alltaf með sér góða skapið þegar mætt er í próf Á þessum árstíma sitja flestir námsmenn sveittir við próflestur. Ingveldur Geirsdóttir og Eyþór Árnason ljósmyndari fóru á röltið og trufluðu nokkra námsmenn við lesturinn til að forvitnast um hvort þeir þjáðust af stressi eða hjátrú fyrir prófin. MYNDATEXTI: Félagarnir Páll Daníelsson og Guðjón Örn Helgason borðuðu nestið sitt í rólegheitum í Þjóðarbókhlöðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar