Elín Ósk Óskarsdóttir

Elín Ósk Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Tónlist | Söngafmæliskonsert í Langholtskirkju á morgun - ýmsir samstarfsmenn fagna með Elínu Ósk FYRIR tuttugu árum var sópransöngkonan Elín Ósk Óskarsdóttir kölluð heim frá söngnámi á Ítalíu til að fara með titilhlutverkið í óperunni Tosca í uppfærslu Þjóðleikhússins. MYNDATEXTI: 20 ár eru liðin frá fyrsta óperuhlutverki Elínar Óskar Óskarsdóttur, sem kölluð var heim í það frá námi á Ítalíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar