Tískusýning útskriftarnema

Tískusýning útskriftarnema

Kaupa Í körfu

SJÖTÍU nemendur úr hönnunar- og arkitektúrdeild og myndlistardeild Listaháskóla Íslands leggja um þessar mundir lokahönd á útskriftarverkefni sín, en sýning á verkunum verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á morgun. ...Á meðfylgjandi mynd má sjá nema í fatahönnun í lokaundirbúningi fyrir tískusýningu tíu útskriftarnema sem fram fer í Hafnarhúsinu í kvöld. |

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar