Graeme Finn

Eyþór Árnason

Graeme Finn

Kaupa Í körfu

LISTAMAÐURINN Graeme Finn er Ástralíumaður búsettur í Þýskalandi, hann sýnir nú í Evrópu í fyrsta sinn, hjá Sævari Karli. Finn sýnir teikningar en fæst einnig við málverk og kvikmyndir í list sinni. Teikningarnar sem Finn sýnir eru litlar og einfaldar að gerð, en í viðtali við listamanninn í Morgunblaðinu á dögunum kemur fram að þær eru hluti af 300 teikninga myndröð. MYNDATEXTI: Graeme Finn við teikningar sínar í galleríinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar