Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla í Laugardalshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

RÍFLEGA fjögur hundruð manns hafa kosið utan kjörfundar hjá sýslumannsembættinu í Reykjavík nú þegar þrjár vikur eru til sveitarstjórnarkosninganna, sem fram fara 27. maí nk. Kosið verður til bæjar- og sveitarstjórna í 79 sveitarfélögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar