Afmælisskrúðganga Grandaskóla

Eyþór Árnason

Afmælisskrúðganga Grandaskóla

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir og fjölmenni á 20 ára afmælishátíð og vorfagnaði Grandaskóla í gær. Hátíðardagskráin hófst með mikilli skrúðgöngu um 140 nemenda og starfsfólks skólans og því næst var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, sem stóð til kvölds. Var öllum nemendum skólans fyrr og nú, foreldrum þeirra, börnum, öfum, ömmum, systkinum og öðrum boðið til hátíðarinnar. Nemendur sáu um fjölbreytta afmælisdagskrá, m.a. með kórsöng, fimleikasýningu, leiklist, hljóðfæraleik og dansi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar