Landnámssetur í Borganesi

Eyþór Árnason

Landnámssetur í Borganesi

Kaupa Í körfu

BÆÐI sýningarrýmin í Landnámssetrinu eru sett upp í nokkurs konar völundarhússformi. Safngestir eru leiddir gegnum þrönga ganga þar sem blasa við alls kyns upplifanir, en með þessu nýtist rýmið í Pakkhúsinu mjög vel. "Það eru mikil viðbrigði að vinna í svona löngu verkefni sem mun líka standa áfram," segir Axel Hallkell Jóhannesson, leikmyndahönnuður og yfirhönnuður sýninganna, MYNDATEXTI Axel Hallkell Jóhannesson leikmyndahönnuður ásamt félaga sínum Kveld-úlfi, sem ku vera hinn blíðasti dags daglega, þótt stundum bregði skugga á annars ljúfan persónuleika hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar