Ártúnsskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ártúnsskóli

Kaupa Í körfu

ÞETTA er gleðiverkefni sem snýst um að kynna íþróttir fyrir börn með jákvæðum hætti og hvetja þau til þess að hreyfa sig í leik," segir Svava Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur, en bandalagið gefur um þessar mundir öllum sjö ára börnum í borginni sippuband og öllum átta ára börnum brennibolta. Aðspurð segir Svava verkefnið hafa hafist í fyrra þegar öllum sjö ára krökkum hafi verið gefið sippuband og hafi það vakið mikla lukku meðal barnanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar