Tjaldurinn Styrmir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Tjaldurinn Styrmir

Kaupa Í körfu

MIKLAR vangaveltur hafa verið uppi um uppruna tjaldsparsins Styrmis og frúar, sem Morgunblaðið greindi frá í gær, en parið hefur tekið sér bólfestu á þaki Morgunblaðshússins í Kringlunni. MYNDATEXTI Tjaldurinn Styrmir marseraði fram og aftur á svalahandriðinu fyrir utan skrifstofu ritstjóra Morgunblaðsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar