Jónas Garðarsson mætir í héraðsdóm

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jónas Garðarsson mætir í héraðsdóm

Kaupa Í körfu

JÓNAS Garðarsson, sem sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi vegna slyssins við Skarfasker á Viðeyjarsundi í september sl. er skemmtibáturinn Harpa fórst og tvær manneskjur með honum, sagðist ekki hafa verið við stýrið þegar báturinn rakst á skerið, þegar aðalmeðferð málsins hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar með vísaði hann á bug rannsóknarniðurstöðu lögreglunnar um að hann hefði stjórnað bátnum. Fyrir dómi sagðist bæklunarlæknir hins vegar telja áverka sem Jónas hlaut í slysinu renna stoðum undir framburðinn MYNDATEXTI Jónas Garðarsson t.h. í dómsal héraðsdóms ásamt verjanda sínum, Kristjáni Stefánssyni hrl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar