Hermann og Einar

Sigurður Jónsson

Hermann og Einar

Kaupa Í körfu

Selfoss | Knattspyrnumenn á Selfossi hafa sett sér það metnaðarfulla markmið að byggja upp gott afrekslið í knattspyrnu sem geti verið góð fyrirmynd yngri árganga félagsins og hafi burði til að ná árangri í keppni og koma Selfossi á kortið sem knattspyrnubæ. MYNDATEXTI Stefnan mörkuð Hermann Ólafsson, formaður Knattspyrnudeildar Selfoss, og Einar Jónsson, þjálfari Selfossliðsins, bera saman bækur sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar