Tískusýning útskriftarnema LHÍ

Tískusýning útskriftarnema LHÍ

Kaupa Í körfu

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands fór fram í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á föstudagskvöldið. Tíu tilvonandi hönnuðir sýndu þar sex til átta alklæðnaði að viðstöddu fjölmenni en færri komust að en vildu í sæti. Meðal sýningargesta voru blaðamenn frá erlendum tískublöðum. Fatahönnuðunum var klappað lof í lófa að sýningu lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar