Campion-sportbátur

Þorgeir Baldursson

Campion-sportbátur

Kaupa Í körfu

Fyrir rúmu ári hóf Vatnasport.is innflutning á kanadísku Campion-sportbátunum. Við mæltum okkur mót við forsprakkann Jón Óla Ólafsson og fórum nokkra hringi með honum á Þingvallavatni á Campion Allante 545, sem er 225 hestafla sportbátur. MYNDATEXTI: Það er gaman að finna aflið þegar báturinn lyftist af vatnsfletinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar