HIVE kynnir nýjungar

HIVE kynnir nýjungar

Kaupa Í körfu

Samkeppni í símaþjónustu jókst í gær þegar Hive-fjarskiptafyrirtækið tilkynnti um þá nýjung að bjóða viðskiptavinum sínum upp á almenna símaþjónustu. MYNDATEXTI: Þorsteinn Baldur Friðriksson, markaðsstjóri Hive, hringir úr nýja kerfinu í gær, undir vökulu auga Arnþórs Halldórssonar, framkvæmdastjóra Hive.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar